Kalkefnaskipti

Kalkkirtlarnir eru 4 talsins og liggja aftan við skjaldkirtilinn. Þeir framleiða PTH (ísl. kalkirtlahormón/paratýrín, enska. parathyroid hormone). PTH stjórnar magni kalks og fosfórs í blóði. PTH er skammtímastýring og hefur mun meiri áhrif en calcitonin sem framleitt er af skjaldkirtlinum (nánar hér).
Vitamin DForvarnir |
HyperparathyroidismFyrstu gráðu: orsakast oftast af æxlisvexti í kalkkirtlum (adenoma) en getur einnig verið meðfætt. Þ.a.l. er framleitt meir af PTH hormónum. Einkenni vegna of mikils PTH eru nýrnasteinar, afkölkun beina og hátt kalsíum magn í blóði eða hypercalsemia.
Annarra gráðu: orsakast af aukinni framleiðslu PTH hormóns fyrir tilstuðlan sjúkdóms fyrir utan kalkkirtlana sjálfa t.d. nýrnasjúkdóm (nánar hér). Myndband frá Parathyroid TV um fyrstu gráðu hyperparathyroidism. Myndbandið tekur of stórt í árinni varðandi skurðaðgerðarmöguleikann og fjallar ekki nógu vel um hugsanlegar aukaverkanir. Nánar hér að neðan.
HypoparathyroidismEinkennist af lágu kalsíum magni í blóði en hærra fosfór magni en eðlilegt telst. Kemur fram oftast eftir skurðaðgerð þegar fjarlægðir voru kalakirtlar eða vegna minkunnar þeirra. Meðferð miðast við að halda kalsíum magni réttu með t.d. D-vítamín meðferð.
Einkenni Hyperparathyroidism
HypocalcemiaKlínísk birtingarmynd af hyperparathyroidism.
|
Líkamsskoðun
Raskanir á kalsíumvægi
Marklýsing
- Geta rætt kalk og fosfatbúskap með vísan í stýrikerfi og samspil paratýríns (PTH) og D-vítamíns.
- Hafa hugmynd um daglega þörf fyrir D-vítamín.
- Þekkja einkenni og helstu orsakir hypercalcaemiu.
- Geta rætt rannsóknir og þekkja fyrstu viðbrögð við hyper- og hypocalcaemiu á sjúkrahúsi.